Ofurmamman komin inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 08:31 Kara Saunders sést hér efst á verðlaunapallinum með Scottie sína með sér. Instagram/@torianpro Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0) CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0)
CrossFit Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira