Leita vopnaðs hermanns sem skaut að lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 14:45 Umfangsmikil leit að manninum stendur nú yfir. Gendarmerie nationale Skipulögð leit stendur nú yfir í suðvestur Frakklandi að fyrrverandi hermanni sem er þungvopnaður og á flótta. Maðurinn skaut að lögreglu á færi áður en að hann flúði. Íbúar eru hvattir til að halda sig innandyra. Þyrlur, leitarhundar og meira en 200 lögreglumenn taka þátt í leitinni í kring um bæinn Le Lardin-Saint-Lazare í Dordogne héraðinu. Fréttamiðlar á svæðinu greina frá því að maðurinn sé á þrítugsaldir og hafi komið inn á borð lögreglu eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Maðurinn er sagður þungvopnaður. #LeLardinSaintLazare L'intervention de la #gendarmerie se poursuit 250 #gendarmes / véhicules blindés / équipes cynophiles / hélicoptères L'ex concubine et ses enfants indemnes, sous protection de la gendarmerie Respectez les consignes@Gendarmerie_024 @Prefet24 pic.twitter.com/475smB5Old— Gendarmerie nationale (@Gendarmerie) May 30, 2021 „Maðurinn fór að heimili fyrrverandi maka síns þar sem ágreiningur átti sér stað. Lögregla var kölluð til og þegar hún kom á vettvang skaut hinn grunaði af skotvopni í átt að lögreglu. Hann flúði inn í skóglendi þar nærri,“ sagði Frédéric Périssat, héraðsstjóri í Dordogne, í samtali við sjónvarpsstöðina BFM. Hann bætti því við að maðurinn sé líklega á fjögurra ferkílómetra svæði fyrir utan bæinn en svæðið sé erfitt yfirferðar. Það sé skógi vaxið og mikið um holt og hæðir. Frakkland Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Þyrlur, leitarhundar og meira en 200 lögreglumenn taka þátt í leitinni í kring um bæinn Le Lardin-Saint-Lazare í Dordogne héraðinu. Fréttamiðlar á svæðinu greina frá því að maðurinn sé á þrítugsaldir og hafi komið inn á borð lögreglu eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Maðurinn er sagður þungvopnaður. #LeLardinSaintLazare L'intervention de la #gendarmerie se poursuit 250 #gendarmes / véhicules blindés / équipes cynophiles / hélicoptères L'ex concubine et ses enfants indemnes, sous protection de la gendarmerie Respectez les consignes@Gendarmerie_024 @Prefet24 pic.twitter.com/475smB5Old— Gendarmerie nationale (@Gendarmerie) May 30, 2021 „Maðurinn fór að heimili fyrrverandi maka síns þar sem ágreiningur átti sér stað. Lögregla var kölluð til og þegar hún kom á vettvang skaut hinn grunaði af skotvopni í átt að lögreglu. Hann flúði inn í skóglendi þar nærri,“ sagði Frédéric Périssat, héraðsstjóri í Dordogne, í samtali við sjónvarpsstöðina BFM. Hann bætti því við að maðurinn sé líklega á fjögurra ferkílómetra svæði fyrir utan bæinn en svæðið sé erfitt yfirferðar. Það sé skógi vaxið og mikið um holt og hæðir.
Frakkland Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira