Má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 13:31 Lovett í leiknum á fimmtudag. Vísir/Bára Dröfn Valur vann Hauka í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino´s deildar kvenna á fimmtudagskvöld. Ákvörðun þjálfara Hauka að kippa Alyeshu Lovett af velli í síðari hálfleik vakti athygli Domino´s Körfuboltakvölds. „Þarna voru þær að ná þessu niður og munurinn kominn niður í 10 stig, þá taka þeir hana út af og lætur hana sitja í tvær og hálfa mínútu. Tvær og hálf mínúta í körfuboltaleik er hellingstími,“ sagði Pálína þáttastjórnandi. Valur gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta en staðan að honum loknum var 18-2. Haukar náðu að klóra í bakkann en Valur vann leikinn samt sem áður með 13 stiga mun, lokatölur 58-45. „Þetta var svolítið sérstakt. Hún skiptir ótrúlega miklu máli upp á sóknina hjá Haukunum og má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti. Mér fannst kannski þarna í fjórða leikhluta þar sem hún var orðin pirruð og maður sá að hún ætlaði að gera þetta allt sjálf. Á þeim tímapunkti hefði ég kannski tekið hana út af,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins áður en Bryndís Guðmundsdóttir greip orðið. „Hún er leikmaður sem á að vera spila 38 til 39 mínútur í hverjum einasta leik. Hún þarf bara að koma sér í gang. Ég skil ekki af hverju hann [Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka] er að taka hana út af. Það var allt einhvern veginn komið með henni, hún var búin að stela boltanum, hún komst upp í auðvelt snið skot og þá var henni kippt á bekkinn til að kæla hana niður,“ Hér að neðan má sjá umræðuna um Lovett sem og viðtal við hana sem var tekið eftir leikinn. Klippa: Af hverju var Lovett hvíld? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Tengdar fréttir „Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
„Þarna voru þær að ná þessu niður og munurinn kominn niður í 10 stig, þá taka þeir hana út af og lætur hana sitja í tvær og hálfa mínútu. Tvær og hálf mínúta í körfuboltaleik er hellingstími,“ sagði Pálína þáttastjórnandi. Valur gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta en staðan að honum loknum var 18-2. Haukar náðu að klóra í bakkann en Valur vann leikinn samt sem áður með 13 stiga mun, lokatölur 58-45. „Þetta var svolítið sérstakt. Hún skiptir ótrúlega miklu máli upp á sóknina hjá Haukunum og má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti. Mér fannst kannski þarna í fjórða leikhluta þar sem hún var orðin pirruð og maður sá að hún ætlaði að gera þetta allt sjálf. Á þeim tímapunkti hefði ég kannski tekið hana út af,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins áður en Bryndís Guðmundsdóttir greip orðið. „Hún er leikmaður sem á að vera spila 38 til 39 mínútur í hverjum einasta leik. Hún þarf bara að koma sér í gang. Ég skil ekki af hverju hann [Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka] er að taka hana út af. Það var allt einhvern veginn komið með henni, hún var búin að stela boltanum, hún komst upp í auðvelt snið skot og þá var henni kippt á bekkinn til að kæla hana niður,“ Hér að neðan má sjá umræðuna um Lovett sem og viðtal við hana sem var tekið eftir leikinn. Klippa: Af hverju var Lovett hvíld? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Tengdar fréttir „Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
„Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05