Allt sem gat farið úrskeiðis í kvöld fór úrskeiðis Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:04 Daníel var afar svekktur með sitt lið í kvöld Vísir/Bára Tímabilinu er lokið hjá Grindavík eftir að hafa látið Stjörnuna valta yfir sig í oddaleik. Leikurinn endaði með 32 stiga sigri Stjörnunnar 104-72. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með sína menn í kvöld „Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum. Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira
„Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum.
Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira