„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“ Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2021 17:00 Plötusnúðurinn Honey Dijon hefur síðustu ár orðið einn vinsælasti plötusnúður veraldar. Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn. Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion. PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion.
PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00
PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20