Varnarleikur AkureyrarÞórs ekki í neinum takti við tilefnið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2021 14:31 Þórsarar frá Akureyri eru komnir í sumarfrí. vísir/bára Mikill munur var á varnarleik Þórsliðanna í leiknum á Akureyri í gær. Á meðan Adomas Drungilas bætti vörn ÞorlákshafnarÞórsara til muna var vörn AkureyrarÞórsara eins og vængjahurð. Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildarinnar með öruggum sigri á Þór Ak., 66-98, í gær. Þorlákshafnarbúar unnu einvígið, 3-1. Kjartan Atli Kjartansson fór yfir leikinn með Benedikt Guðmundssyni og Kristni Friðrikssyni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær, meðal annars yfir þau áhrif sem Drungilas hafði á vörn gestanna. Drungilas var í banni í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. „Þeir spiluðu flotta vörn í þessum leik. Þórsarar frá Akureyri fengu ekkert auðvelt og Drungilas varði hringinn og truflaði skot. Hann reyndi ekkert að verja skot upp í fimmtu sætaröð í stúkunni en truflaði þau og gerði þetta erfiðara og það var nóg til þess að heimamenn hittu ekki neitt,“ sagði Benedikt. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Munurinn á varnarleik Þórsliðanna Vörn heimamanna var ekki jafn sterk og gestirnir áttu greiða leið upp að körfu þeirra. „Þeir gerðu bara það sem þeir vildu og gestirnir hegðuðu sér nákvæmlega eins og þeir vildu,“ sagði Kristinn. „Þetta var skelfilegt og ekki í neinum takti við tilefnið sem þessi leikur var.“ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Þór Akureyri Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildarinnar með öruggum sigri á Þór Ak., 66-98, í gær. Þorlákshafnarbúar unnu einvígið, 3-1. Kjartan Atli Kjartansson fór yfir leikinn með Benedikt Guðmundssyni og Kristni Friðrikssyni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær, meðal annars yfir þau áhrif sem Drungilas hafði á vörn gestanna. Drungilas var í banni í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. „Þeir spiluðu flotta vörn í þessum leik. Þórsarar frá Akureyri fengu ekkert auðvelt og Drungilas varði hringinn og truflaði skot. Hann reyndi ekkert að verja skot upp í fimmtu sætaröð í stúkunni en truflaði þau og gerði þetta erfiðara og það var nóg til þess að heimamenn hittu ekki neitt,“ sagði Benedikt. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Munurinn á varnarleik Þórsliðanna Vörn heimamanna var ekki jafn sterk og gestirnir áttu greiða leið upp að körfu þeirra. „Þeir gerðu bara það sem þeir vildu og gestirnir hegðuðu sér nákvæmlega eins og þeir vildu,“ sagði Kristinn. „Þetta var skelfilegt og ekki í neinum takti við tilefnið sem þessi leikur var.“ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Þór Akureyri Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51