Æfingafélagar Katrínar Tönju geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 08:30 S.A.C.K æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur er til alls líklegur á heimsleikunum í ár. Instagram/@amandajbarnhart Það styttist óðum í undanúrslit heimsleikanna í CrossFit þar sem besta CrossFit fólksins getur loksins tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira