Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 10:30 Gabriel í leik Arsenal og Brighton Hove Albion í lokaumferðinni um helgina, EPA-EFE/Alastair Grant Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár. Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár.
Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira