Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir má ekki enn reyna á fótinn enda stutt frá aðgerð. Hún lyftir þá bara sitjandi eins og sést hér. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira