Norski boltinn: Samúel Kári með stórleik, Viðar Ari á skotskónum og meistararnir unnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2021 18:11 Samúel Kári átti stórleik í dag. Eurosport.no Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Samúel Kári Friðjónsson átti þó besta leikinn af öllum þeim Íslendingum sem voru í eldlínunni. Viking vann 3-1 útisigur á Lilleström í dag. Samúel Kári lagði upp bæði mörk gestanna í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Samúel Kári bætti svo sjálfur við þriðja markinu áður en heimamenn minnkuðu muninn. Samúel Kári fékk heiðursskiptingu á 85. mínútu leiksins. Viðar Ari Jónsson skoraði eitt þriggja marka Sandefjörd er liðið vann Tromsö 3-1 á útivelli. Mark Viðars Ara kom á 42. mínútu leiksins en hann kom gestunum þá í 2-0. Heimamenn minnkuðu muninn í upphafi síðari hálfleiks en Sandefjörd gulltryggði sigurinn á 81. mínútu leiksins. Alfons Sampsted kom inn af varamannabekk Bodo/Glimt í hálfleik er liðið vann 2-1 útisigur á Brann. Sigurmarkið skoraði Erik Botheim á 87. mínútu leiksins. Brynjólfur Andersen Willumsson lék 74 mínútur er Kristiansund lagði Íslendingalið Strömsgodset 1-0 á heimavelli. Valdimar Þór Ingimundarson lék 63 mínútur í liði gestanna á meðan Ari Leifsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Þá spilaði Viðar Örn Kjartansson 84 mínútur er Valerenga gerði 1-1 jafntefli við Mjöndalen á útivelli. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Viking vann 3-1 útisigur á Lilleström í dag. Samúel Kári lagði upp bæði mörk gestanna í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Samúel Kári bætti svo sjálfur við þriðja markinu áður en heimamenn minnkuðu muninn. Samúel Kári fékk heiðursskiptingu á 85. mínútu leiksins. Viðar Ari Jónsson skoraði eitt þriggja marka Sandefjörd er liðið vann Tromsö 3-1 á útivelli. Mark Viðars Ara kom á 42. mínútu leiksins en hann kom gestunum þá í 2-0. Heimamenn minnkuðu muninn í upphafi síðari hálfleiks en Sandefjörd gulltryggði sigurinn á 81. mínútu leiksins. Alfons Sampsted kom inn af varamannabekk Bodo/Glimt í hálfleik er liðið vann 2-1 útisigur á Brann. Sigurmarkið skoraði Erik Botheim á 87. mínútu leiksins. Brynjólfur Andersen Willumsson lék 74 mínútur er Kristiansund lagði Íslendingalið Strömsgodset 1-0 á heimavelli. Valdimar Þór Ingimundarson lék 63 mínútur í liði gestanna á meðan Ari Leifsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Þá spilaði Viðar Örn Kjartansson 84 mínútur er Valerenga gerði 1-1 jafntefli við Mjöndalen á útivelli.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti