Neikvæð niðurstaða úr fíkniefnaprófi söngvarans Sylvía Hall skrifar 24. maí 2021 16:48 Damiano David söng framlag Ítalíu í ár, Zitti E Buoni, sem vann keppnina. Getty/Dean Mouhtaropoulos Niðurstöður fíkniefnaprófs söngvarans Damiano David leiddu í ljós að hann hefði ekki neytt fíkniefna á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar. David er söngvari hljómsveitarinnar Måneskin sem fór með sigur af hólmi í keppninni í ár fyrir hönd Ítalíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Eurovision Ítalía Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Eurovision Ítalía Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira