Hækkandi hitatölur og allt að sautján stig í vikunni Eiður Þór Árnason skrifar 24. maí 2021 07:38 Veðrið verður mildast suðvestanlands í dag. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir austlæga eða breytileg átt í dag, skýjað með köflum og skúrir í flestum landshlutum. Þá er spáð þremur til átta metrum á sekúndu, hita þrjú til tólf stig og mildast suðvestanlands. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands að það hafi verið kalt á landinu undanfarið en þó hafi mátt hafa það bærilegt með því að leita skjóls á sólríkum stöðum. „Hitatölurnar eru á uppleið í vikunni þegar hlýr loftmassi færist yfir landið og tölurnar verða hærri en við höfum séð síðustu vikur.“ Eftir litla úrkomu undanfarið sé gróður þurr allvíða á landinu og því áfram hætta á gróðureldum. Lítilli eða engri úrkomu er spáð á landinu næstu daga og eru því ekki líkur á að ástandið breytist. Þó er möguleiki á sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanhafs í vikulokin. Á morgun er spáð suðaustan þremur til átta metrum á sekúndu en átta til þrettán á suðvesturhorninu. Víða léttskýjað en skýjað með austur- og suðurströndinni. Hiti verður frá fimm stigum austast á landinu upp í fimmtán stig á Vesturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og suðaustan 3-8 m/s, en 8-13 á suðvesturhorninu. Víða léttskýjað, en skýjað með austur- og suðurströndinni. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 15 stig á Vesturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 og léttskýjað, en austan 10-15 og skýjað við suðurströndina. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og væta með köflum á sunnanverðu landinu, en víða þurrt og bjart annars staðar. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Suðlæg átt og vætusamt með hita 7 til 12 stig, en þurrt norðaustantil á landinu með hita að 18 stigum. Veður Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira
Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands að það hafi verið kalt á landinu undanfarið en þó hafi mátt hafa það bærilegt með því að leita skjóls á sólríkum stöðum. „Hitatölurnar eru á uppleið í vikunni þegar hlýr loftmassi færist yfir landið og tölurnar verða hærri en við höfum séð síðustu vikur.“ Eftir litla úrkomu undanfarið sé gróður þurr allvíða á landinu og því áfram hætta á gróðureldum. Lítilli eða engri úrkomu er spáð á landinu næstu daga og eru því ekki líkur á að ástandið breytist. Þó er möguleiki á sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanhafs í vikulokin. Á morgun er spáð suðaustan þremur til átta metrum á sekúndu en átta til þrettán á suðvesturhorninu. Víða léttskýjað en skýjað með austur- og suðurströndinni. Hiti verður frá fimm stigum austast á landinu upp í fimmtán stig á Vesturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og suðaustan 3-8 m/s, en 8-13 á suðvesturhorninu. Víða léttskýjað, en skýjað með austur- og suðurströndinni. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 15 stig á Vesturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 og léttskýjað, en austan 10-15 og skýjað við suðurströndina. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og væta með köflum á sunnanverðu landinu, en víða þurrt og bjart annars staðar. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Suðlæg átt og vætusamt með hita 7 til 12 stig, en þurrt norðaustantil á landinu með hita að 18 stigum.
Veður Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira