Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2021 07:01 Hjörtur og félagar fagna marki fyrr á tímabilinu. Lars Ronbog/Getty Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021 Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021
Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira