Braut reglur með því að fara í tekílateiti Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 14:01 LeBron James er með puttana í fjölmörgum verkefnum, þar á meðal tekílanu Lobos 1707. Að auki á hann hlut í enska fótboltaliðinu Liverpool og hafnaboltaliðinu Boston Red Sox. AP/Jeff Chiu Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. James var á meðal gesta í stjörnum prýddri kynningarveislunni fyrir tekílað Lobos 1707, en James er á meðal þeirra sem fjármagna framleiðslu þess. Leikarinn Michael B. Jordan og rapparinn Drake voru á meðal gesta og þurftu þeir, líkt og aðrir gestir, að sýna fram á bólusetningu eða framvísa neikvæði COVID-prófi. Þrátt fyrir þessar ströngu skilyrði er um brot á sóttvarnarreglum NBA-deildarinnar að ræða. Þetta er brot á samþykktum reglum, og, líkt og við höfum gert í sambærilegum uppákomum í deildinni, hefur það verið komið áleiðis til félagsins, hefur ESPN eftir talsmanni NBA-deildarinnar um atvikið. James á líklega sekt yfir höfði sér fyrir brot sitt en James Harden, þáverandi leikmaður Houston Rockets, var sektaður um 50 þúsund bandaríkjadali fyrir svipað brot seint í desember í fyrra. James verður í eldlínunni þegar Los Angeles Lakers mætir Phoenix Suns í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 3 klukkan 19:30. NBA leikir dagsins á Stöð 2 Sport 17:00 Philadelphia 76ers - Washington Wizards (Stöð 2 Sport 3) 19:30 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers (Stöð 2 Sport 3) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00 Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
James var á meðal gesta í stjörnum prýddri kynningarveislunni fyrir tekílað Lobos 1707, en James er á meðal þeirra sem fjármagna framleiðslu þess. Leikarinn Michael B. Jordan og rapparinn Drake voru á meðal gesta og þurftu þeir, líkt og aðrir gestir, að sýna fram á bólusetningu eða framvísa neikvæði COVID-prófi. Þrátt fyrir þessar ströngu skilyrði er um brot á sóttvarnarreglum NBA-deildarinnar að ræða. Þetta er brot á samþykktum reglum, og, líkt og við höfum gert í sambærilegum uppákomum í deildinni, hefur það verið komið áleiðis til félagsins, hefur ESPN eftir talsmanni NBA-deildarinnar um atvikið. James á líklega sekt yfir höfði sér fyrir brot sitt en James Harden, þáverandi leikmaður Houston Rockets, var sektaður um 50 þúsund bandaríkjadali fyrir svipað brot seint í desember í fyrra. James verður í eldlínunni þegar Los Angeles Lakers mætir Phoenix Suns í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 3 klukkan 19:30. NBA leikir dagsins á Stöð 2 Sport 17:00 Philadelphia 76ers - Washington Wizards (Stöð 2 Sport 3) 19:30 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers (Stöð 2 Sport 3) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00 Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30