Sá þrefalt en skaut Lakers í úrslitakeppnina Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 07:32 Draymond Green reynir að verjast LeBron James en brýtur á honum. AP/Mark J. Terrill LeBron James harkaði af sér ökklameiðsli og kom meisturum LA Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu Golden State Warriors 103-100 í umspilsleik. James fékk fingur Draymonds Green í auga seint í fjórða leikhluta og það hafði sín áhrif á hann þó að honum tækist að skora sigurkörfu leiksins, með þriggja stiga skoti af löngu færi þegar enn voru 58 sekúndur eftir. LEBRON. UNREAL. pic.twitter.com/32bLdNfyf3— Rob Perez (@WorldWideWob) May 20, 2021 „Eftir að ég fékk fingurinn í augað þá sá ég þrjá körfuboltahringi og reyndi að skjóta í þennan sem var í miðjunni. Það var mildi að mér skildi takast að skora,“ sagði James sem skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. „Ég hef fengið svona pot í augað áður. Það verður aumt í kvöld og á morgun en við náðum dýrmætum sigri,“ sagði James. Golden State eða Memphis í úrslitakeppnina Lakers mæta því Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en Phoenix endaði í öðru sæti vesturdeildarinnar. Stephen Curry og félagar í Golden State eiga enn möguleika á að fara í úrslitakeppnina en þurfa þá að vinna Memphis Grizzlies í úrslitaleik annað kvöld. Sigurliðið mætir Utah Jazz í úrslitakeppninni. Curry skoraði 37 stig í leiknum gegn Lakers og tók sjö fráköst. Memphis sendi San Antonio Spurs í sumarfrí með 100-96 sigri í nótt. „Þetta var gott en við erum ekki komnir í úrslitakeppnina. Við erum bara komnir á næstu blaðsíðu,“ sagði Ja Morant, leikmaður Memphis. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
James fékk fingur Draymonds Green í auga seint í fjórða leikhluta og það hafði sín áhrif á hann þó að honum tækist að skora sigurkörfu leiksins, með þriggja stiga skoti af löngu færi þegar enn voru 58 sekúndur eftir. LEBRON. UNREAL. pic.twitter.com/32bLdNfyf3— Rob Perez (@WorldWideWob) May 20, 2021 „Eftir að ég fékk fingurinn í augað þá sá ég þrjá körfuboltahringi og reyndi að skjóta í þennan sem var í miðjunni. Það var mildi að mér skildi takast að skora,“ sagði James sem skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. „Ég hef fengið svona pot í augað áður. Það verður aumt í kvöld og á morgun en við náðum dýrmætum sigri,“ sagði James. Golden State eða Memphis í úrslitakeppnina Lakers mæta því Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en Phoenix endaði í öðru sæti vesturdeildarinnar. Stephen Curry og félagar í Golden State eiga enn möguleika á að fara í úrslitakeppnina en þurfa þá að vinna Memphis Grizzlies í úrslitaleik annað kvöld. Sigurliðið mætir Utah Jazz í úrslitakeppninni. Curry skoraði 37 stig í leiknum gegn Lakers og tók sjö fráköst. Memphis sendi San Antonio Spurs í sumarfrí með 100-96 sigri í nótt. „Þetta var gott en við erum ekki komnir í úrslitakeppnina. Við erum bara komnir á næstu blaðsíðu,“ sagði Ja Morant, leikmaður Memphis. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira