Blóðug aftaka náðist á myndband Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 07:30 Þrír háhyrningar sveimuðu um hríð í kringum sel áður en þeir réðust í að taka hann af lífi. Hörður Jónsson Það var ójafn leikur þegar þrír háhyrningar tóku varnarlausan sel af lífi skammt vestan við Hvammsvík í Hvalfirði á dögunum, eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina. Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina.
Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira