Stytta biðtíma barna í kerfinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. maí 2021 12:01 Ásmundur Einar segir gagnagrunninn eiga að stytta biðtíma ungra barna eftir þjónustu. vísir/Vilhelm Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er. Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er.
Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira