Tólf hundruð börn vilja leika Emil og Ídu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. maí 2021 13:36 Emil í Kattholti verður frumsýnt 26. nóvember í Borgarleikhúsinu. vísir/Vilhelm Um tólf hundruð börn hafa skráð sig í prufur fyrir hlutverk systkinanna Emils og Ídu í leikritinu Emil í Kattholti sem verður sýnt á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu næsta vetur. Borgarleikhúsið auglýsti prufurnar í síðustu viku og hefur nú lokað fyrir skráningar í þær. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu sóttu fleiri stelpur en strákar um hlutverkin en kyn barnanna hefur ekki áhrif á ráðningu í hlutverkin. Þannig er ekki víst að strákur verði ráðinn til að leika Emil og stelpa Ídu. Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri segir að verkið verði frumsýnt þann 26. nóvember á Stóra sviðinu. Áætlað er að búið verði að velja í hlutverk systkinanna í byrjun júní en fram undan er nokkuð langt prufuferli. Jan Ohlsson fór með hlutverk Emils í eftirminnilegri kvikmynd sem kom út árið 1971. Það hefst á miðvikudaginn eftir tvo daga og mun fyrsta umferð prufanna taka átta daga. Þar þurfa börnin meðal annars að syngja lag og taka þátt í ýmsum leiklistarleikjum. Æfingar á leikritinu eiga síðan að hefjast snemma í haust. Þórunn Arna Kristjánsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, segist finna fyrir spennu í loftinu fyrir prufunum. „Það að Borgarleikhúsið sé að fara að fyllast af hæfileikaríkum börnum næstu vikurnar passar verkefninu sérstaklega vel. Það er gleðilegt að finna þennan mikla áhuga fyrir sýningunni og ég er ekki í nokkrum vafa um það að Emil og Ída í Kattholti munu finnast í þessum flotta barnahópi.“ Leikhús Menning Krakkar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Borgarleikhúsið auglýsti prufurnar í síðustu viku og hefur nú lokað fyrir skráningar í þær. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu sóttu fleiri stelpur en strákar um hlutverkin en kyn barnanna hefur ekki áhrif á ráðningu í hlutverkin. Þannig er ekki víst að strákur verði ráðinn til að leika Emil og stelpa Ídu. Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri segir að verkið verði frumsýnt þann 26. nóvember á Stóra sviðinu. Áætlað er að búið verði að velja í hlutverk systkinanna í byrjun júní en fram undan er nokkuð langt prufuferli. Jan Ohlsson fór með hlutverk Emils í eftirminnilegri kvikmynd sem kom út árið 1971. Það hefst á miðvikudaginn eftir tvo daga og mun fyrsta umferð prufanna taka átta daga. Þar þurfa börnin meðal annars að syngja lag og taka þátt í ýmsum leiklistarleikjum. Æfingar á leikritinu eiga síðan að hefjast snemma í haust. Þórunn Arna Kristjánsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, segist finna fyrir spennu í loftinu fyrir prufunum. „Það að Borgarleikhúsið sé að fara að fyllast af hæfileikaríkum börnum næstu vikurnar passar verkefninu sérstaklega vel. Það er gleðilegt að finna þennan mikla áhuga fyrir sýningunni og ég er ekki í nokkrum vafa um það að Emil og Ída í Kattholti munu finnast í þessum flotta barnahópi.“
Leikhús Menning Krakkar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira