„Dómararnir gerðu sitt besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2021 16:00 Sebastian var afar svekktur með Fram liðið í dag Vísir/Vilhelm Fram tapaði á móti Selfoss í dag með 4 mörkum 32 - 28. Selfoss spiluðu frábærlega í 50 mínútur og var Sebastian Alexanderson þjálfari Fram afar ósáttur með frammistöðu Fram. „Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
„Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira