Innlendir og erlendir sérfræðingar miðla þekkingu sinni á Reykjavík Cocktail Weekend Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 17:30 Grétar Matthíasson einn skipuleggjanda Reykjavík Cocktail Weekend. Aðsent Þessa viku fer fram sérstök mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend en í ár er hátíðin í formi netráðstefnu. Hátíðin hófst í gær og er fjöldi fyrirlestra á dagskrá fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína. Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefnasé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði. „Viðburðurinn verður eingöngu á netinu og það hefur aldrei verið gert svo við erum mjög spennt að sjá hvernig hann lukkast,“ segir Grétar Matthíasson forseti Barþjónaklúbbs Íslands í samtali við Vísi. „Það hefur verið mikill undirbúningur fyrir þetta og við höfum fengið fullt af flottum vínframleiðendum um allan heim til að taka þátt í þessu verkefni með okkur.“ Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla þekkingu sinni og reynslu á þessari hátíð. Hægt er að fara á viðburðina í gegnum síðu Barþjónaklúbbsins, bar.is en einnig er hægt að fylgjast með í gegnum Eventee. „Við vonum að sem flestir hafi gaman hafa gaman og læri á þessu fróðleiksmikla fólki sem er að fara að halda virkilega skemmtilega fyrirlestra.“ Matur Kokteilar Reykjavík Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hátíðin hófst í gær og er fjöldi fyrirlestra á dagskrá fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína. Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefnasé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði. „Viðburðurinn verður eingöngu á netinu og það hefur aldrei verið gert svo við erum mjög spennt að sjá hvernig hann lukkast,“ segir Grétar Matthíasson forseti Barþjónaklúbbs Íslands í samtali við Vísi. „Það hefur verið mikill undirbúningur fyrir þetta og við höfum fengið fullt af flottum vínframleiðendum um allan heim til að taka þátt í þessu verkefni með okkur.“ Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla þekkingu sinni og reynslu á þessari hátíð. Hægt er að fara á viðburðina í gegnum síðu Barþjónaklúbbsins, bar.is en einnig er hægt að fylgjast með í gegnum Eventee. „Við vonum að sem flestir hafi gaman hafa gaman og læri á þessu fróðleiksmikla fólki sem er að fara að halda virkilega skemmtilega fyrirlestra.“
Matur Kokteilar Reykjavík Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira