Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2021 12:31 Dua Lipa vann tvenn verðlaun í gærkvöldi. Ian West/Getty Images Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. Hér að neðan má sjá verðlaunalistann: Besta platan Arlo Parks - Collapsed In Sunbeams Celeste - Not Your Muse Sigurvegari: Dua Lipa - Future Nostalgia J Hus - Big Conspiracy Jessie Ware - What's Your Pleasure? Besta breska tónlistarkonan Arlo Parks Celeste Sigurvegari: Dua Lipa Jessie Ware Lianne La Havas Besti breski tónlistarmaðurinn AJ Tracey Headie One Sigurvegari: J Hus Joel Corry Yungblud Besta breska hljómsveitin Bicep Biffy Clyro Sigurvegari: Little Mix The 1975 Young T & Bugsey Nýliði ársins Sigurvegari: Arlo Parks Bicep Celeste Joel Corry Young T & Bugsey Besti breski listamaðurinn 220 Kid & Gracey - Don't Need Love Aitch & AJ Tracey ft Tae Keith - Rain Dua Lipa - Physical Sigurvegari: Harry Styles - Watermelon Sugar Headie One ft AJ Tracey & Stormzy - Ain't It Different Joel Corry ft MNEK - Head & Heart Nathan Dawe ft KSI - Lighter Regard with Raye - Secrets Simba ft DTG - Rover Young T & Bugsey ft Headie One - Don't Rush Besta alþjóðlega tónlistarkonan Ariana Grande Sigurvegari: Billie Eilish Cardi B Miley Cyrus Taylor Swift Besti alþjóðlegi tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen Burna Boy Childish Gambino Tame Impala Sigurvegari: The Weeknd Besta alþjóðlega hljómsveitin BTS Fontaines DC Foo Fighters Sigurvegari: Haim Run The Jewels Rísandi stjarna Sigurvegari: Griff Pa Salieu Rina Sawayama Sérstök viðurkenning fyrir að vera alþjóðleg stjarna Sigurvegari: Taylor Swift Menning Bretland Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hér að neðan má sjá verðlaunalistann: Besta platan Arlo Parks - Collapsed In Sunbeams Celeste - Not Your Muse Sigurvegari: Dua Lipa - Future Nostalgia J Hus - Big Conspiracy Jessie Ware - What's Your Pleasure? Besta breska tónlistarkonan Arlo Parks Celeste Sigurvegari: Dua Lipa Jessie Ware Lianne La Havas Besti breski tónlistarmaðurinn AJ Tracey Headie One Sigurvegari: J Hus Joel Corry Yungblud Besta breska hljómsveitin Bicep Biffy Clyro Sigurvegari: Little Mix The 1975 Young T & Bugsey Nýliði ársins Sigurvegari: Arlo Parks Bicep Celeste Joel Corry Young T & Bugsey Besti breski listamaðurinn 220 Kid & Gracey - Don't Need Love Aitch & AJ Tracey ft Tae Keith - Rain Dua Lipa - Physical Sigurvegari: Harry Styles - Watermelon Sugar Headie One ft AJ Tracey & Stormzy - Ain't It Different Joel Corry ft MNEK - Head & Heart Nathan Dawe ft KSI - Lighter Regard with Raye - Secrets Simba ft DTG - Rover Young T & Bugsey ft Headie One - Don't Rush Besta alþjóðlega tónlistarkonan Ariana Grande Sigurvegari: Billie Eilish Cardi B Miley Cyrus Taylor Swift Besti alþjóðlegi tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen Burna Boy Childish Gambino Tame Impala Sigurvegari: The Weeknd Besta alþjóðlega hljómsveitin BTS Fontaines DC Foo Fighters Sigurvegari: Haim Run The Jewels Rísandi stjarna Sigurvegari: Griff Pa Salieu Rina Sawayama Sérstök viðurkenning fyrir að vera alþjóðleg stjarna Sigurvegari: Taylor Swift
Menning Bretland Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira