Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2021 14:33 Sony vonast til þess að selja 14,8 milljónir PlayStation 5 leikjatölva á þessu ári. Vísrir/Vilhelm Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg og er þar vitnað í kynningu fjármálastjóra Sony í kjölfar ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins í apríl. Þar kom fram að Sony hafði selt 7,8 milljónir leikjatölva til 31. mars og vonast væri til þess að 14,8 milljónir eintaka yrðu seldar á árinu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði áðurnefndum greinendum að eftirspurn myndi líklega ekki minnka á þessu ári, þó draga færi úr samkomutakmörkunum og heimavinnu, og fyrirtækið ætti ekki birgðir til að halda framleiðslunni á par við eftirspurnina. Hann sagði að fyrirtækið þyrfti að auka framleiðslu um leið og það væri hægt. Fyrirtækið hafði áður gefið út að talið væri að framleiðsla myndi aukast á seinni hluta þessa árs, en svo virðist sem það sé ekki í vændum. Forvarsmenn Nintendo og Microsoft hafa einnig gefið út að skortur á hálfleiðurum og öðru myndi mögulega hægja á framleiðslu þeirra fyrirtækja á leikjatölvum. Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31 Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51 Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Eitraður starfsmaður og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Bloomberg og er þar vitnað í kynningu fjármálastjóra Sony í kjölfar ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins í apríl. Þar kom fram að Sony hafði selt 7,8 milljónir leikjatölva til 31. mars og vonast væri til þess að 14,8 milljónir eintaka yrðu seldar á árinu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði áðurnefndum greinendum að eftirspurn myndi líklega ekki minnka á þessu ári, þó draga færi úr samkomutakmörkunum og heimavinnu, og fyrirtækið ætti ekki birgðir til að halda framleiðslunni á par við eftirspurnina. Hann sagði að fyrirtækið þyrfti að auka framleiðslu um leið og það væri hægt. Fyrirtækið hafði áður gefið út að talið væri að framleiðsla myndi aukast á seinni hluta þessa árs, en svo virðist sem það sé ekki í vændum. Forvarsmenn Nintendo og Microsoft hafa einnig gefið út að skortur á hálfleiðurum og öðru myndi mögulega hægja á framleiðslu þeirra fyrirtækja á leikjatölvum.
Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31 Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51 Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Eitraður starfsmaður og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu. 6. janúar 2021 08:31
Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. 5. desember 2020 14:51
Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. 24. nóvember 2020 18:56
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19
Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55
Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48