Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 08:01 Anthony Davis var allt í öllu hjá Los Angeles Lakers í sigrinum á Phoenix Suns. getty/Kevork Djansezian Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira