Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 08:01 Anthony Davis var allt í öllu hjá Los Angeles Lakers í sigrinum á Phoenix Suns. getty/Kevork Djansezian Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira