Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 21:51 Marki Vals fagnað. Vísir/Hulda Margrét Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. „Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli. Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
„Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli.
Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira