36 stig Davis dugðu ekki til og allt á afturfótunum hjá Lakers Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 09:30 Anthony Davis og Kyle Kuzma spiluðu í nótt en meistararnir eru í vandræðum. Steph Chambers/Getty Images Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101. Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira