Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 11:30 Lorenzo Pellegrini skoraði á móti Manchester United á Old Trafford í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. AP/Jon Super Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira