Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:31 Mary Alice Vignola lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Val í gær eftir komuna frá Þrótti í vetur. vísir/vilhelm Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54
Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00