Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Marco Mancosu er Lecce liðinu gríðarlega mikilvægur. Getty/Maurizio Lagana Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu. Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu.
Ítalski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira