200 ár frá dauða Napóleons Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2021 21:10 Í dag eru tvö hundruð ár liðin frá því að Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Í dag eru tvö hundruð ár liðin síðan Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. Emmanúel Macron, Frakklandsforseti, minntist keisarans umdeilda við athöfn í dag þegar hann lagði blómkrans að grafhýsi hans í Les Invalides í París. Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var. Frakkland Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var.
Frakkland Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira