Með nýja rómverska keisarann á forsíðunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 10:31 Fólkið á ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport sér Jose Mourinho í nýju ljós eftir fréttir gærdagsins. La Gazzetta dello Sport Það er óhætt að segja það að Jose Mourinho eigi forsíðurnar á ítölsku blöðunum í dag. Roma tilkynnti í gær að Portúgalinn Jose Mourinho verði knattspyrnustjóri liðsins í sumar og taki við af landa sínum Paulo Fonseca. Ítalski blaðamaðurinn Daniele Verri segir að ráðningin hafi komið öllum á óvart. Jose Mourinho ætlaði að taka því rólega eftir að hann var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en sú hvíld entist ekki lengi. Ítalskir fjölmiðlar hafa verið að skrifa um það að undaförnu að Maurizio Sarri væri líklegastir til að taka við Roma liðinu og tilkynningin í gær voru því enn stærri fréttir. Mourinho er ætlað að rífa upp Roma liðið sem hefur gefið mikið eftir í ítölsku deildinni að undanförnu og tapaði einnig 6-2 á móti Manchester United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. Roma hefur farið úr þriðja sætið niður í það sjöunda í deildinni auk þess að detta út úr bikarnum á móti smáliði Spezia. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar forsíður ítölsku blaðanna en ein sú allra skemmtilegasta er hjá La Gazzetta dello Sport þar sem má sjá Jose Mourinho sem rómverskan keisara. Mourinho ríkti náttúrulega yfir ítalska fótboltanum þegar hann var þar síðast því undir hans stjórn þá vann Internazionale þrefalt tímabilið 2009-10, varð ítalskur meistari, ítalskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina. Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Roma tilkynnti í gær að Portúgalinn Jose Mourinho verði knattspyrnustjóri liðsins í sumar og taki við af landa sínum Paulo Fonseca. Ítalski blaðamaðurinn Daniele Verri segir að ráðningin hafi komið öllum á óvart. Jose Mourinho ætlaði að taka því rólega eftir að hann var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en sú hvíld entist ekki lengi. Ítalskir fjölmiðlar hafa verið að skrifa um það að undaförnu að Maurizio Sarri væri líklegastir til að taka við Roma liðinu og tilkynningin í gær voru því enn stærri fréttir. Mourinho er ætlað að rífa upp Roma liðið sem hefur gefið mikið eftir í ítölsku deildinni að undanförnu og tapaði einnig 6-2 á móti Manchester United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. Roma hefur farið úr þriðja sætið niður í það sjöunda í deildinni auk þess að detta út úr bikarnum á móti smáliði Spezia. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar forsíður ítölsku blaðanna en ein sú allra skemmtilegasta er hjá La Gazzetta dello Sport þar sem má sjá Jose Mourinho sem rómverskan keisara. Mourinho ríkti náttúrulega yfir ítalska fótboltanum þegar hann var þar síðast því undir hans stjórn þá vann Internazionale þrefalt tímabilið 2009-10, varð ítalskur meistari, ítalskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina.
Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira