Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 13:54 Birkir Bjarnason fann skotskóna sína í landsliðsglugganum og hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Getty/ DeFodi Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio) Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio)
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira