Anníe Mist og Björgvin Karl þau einu sem væru inn á leikunum ef miðað væri við átta manna úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir fer hér fyrir íslenska hópnum á heimsleikunum fyrir nokkrum árum. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit fólkið sem er komið áfram í undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit þurfa að gera enn betur en í átta manna úrslitunum ef þau ætla að komast á leikana. Undanúrslitamótin fara fram í júnímánuði og íslenska CrossFit fólkið þar af vinna sér þátttökurétt í gegnum mótin tvö sem fara fram í Evrópu. Mótin í Hollandi og Þýskalandi eru samt bæði netmót og því getur okkar fólki gert æfingarnar í sínum stöðvum. CrossFit samtökin settu upp átta manna úrslitin sem álfukeppnir en sextíu efstu frá Evrópu komust sem dæmi áfram bæði í karla- og kvennaflokki. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Til að hita upp fyrir undanúrslitin þá hafa CrossFit samtökin nú tekið það saman hvar hver hefði endað í samanburði við alla aðra í heiminum. Ísland á sjö flotta fulltrúa á undanúrslitamótunum en aðeins tvö þeirra enduðu með fjörutíu efstu. Það verða einmitt 40 karlar og 40 konur sem fá keppnisrétt á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson varð í 36. sæti yfir allan heiminn en hann endaði í fimmta sæti í Evrópu. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 39. sæti yfir allan heiminn en hún endaði í níunda sæti í Evrópu. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði númer ellefu í Evrópu en það dugði henni bara í 47. sæti á heimsvísu. Hin sem komust áfram í undanúrslitin frá Íslandi eru Haraldur Holgersson, Þröstur Ólason, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Hér fyrir neðan má sjá frétt á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit um hvernig þetta hefði endað hefði verð raðað eftir heimsvísu en ekki eftir einstökum álfum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Heimsmeistarinn óstöðvandi Tia Clair Toomey-Orr hefði að sjálfsögðu endað í fyrsta sæti og landa hennar Kara Saunders varð önnur en þær tvær höfðu nokkra yfirburði. Þriðja var síðan Ungverjinn Laura Horváth sem varð efst í Evrópu. Anníe Mist og Kara Saunders eiga það sameiginlegt að vera nýlega orðnar mömmur sem gerir árangur þeirra enn eftirtektarverðari í þessari mjög svo líkamlega krefjandi íþrótt. Kara Saunders er á sínu öðru ári eftir barnsburð en Anníe Mist eignaðist stelpuna sína í ágúst síðastliðnum. Hjá körlunum varð Bandaríkjamaðurinn Travis Mayer efstur en hann varð á undan landa sínum Scott Panchik og Kanadamanninum Jeffrey Adler. Efsti Evrópumaðurinn var Bretinn Reggie Fasa sem náði fimmtánda besta árangrinum á heimsvísu. CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Undanúrslitamótin fara fram í júnímánuði og íslenska CrossFit fólkið þar af vinna sér þátttökurétt í gegnum mótin tvö sem fara fram í Evrópu. Mótin í Hollandi og Þýskalandi eru samt bæði netmót og því getur okkar fólki gert æfingarnar í sínum stöðvum. CrossFit samtökin settu upp átta manna úrslitin sem álfukeppnir en sextíu efstu frá Evrópu komust sem dæmi áfram bæði í karla- og kvennaflokki. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Til að hita upp fyrir undanúrslitin þá hafa CrossFit samtökin nú tekið það saman hvar hver hefði endað í samanburði við alla aðra í heiminum. Ísland á sjö flotta fulltrúa á undanúrslitamótunum en aðeins tvö þeirra enduðu með fjörutíu efstu. Það verða einmitt 40 karlar og 40 konur sem fá keppnisrétt á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson varð í 36. sæti yfir allan heiminn en hann endaði í fimmta sæti í Evrópu. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 39. sæti yfir allan heiminn en hún endaði í níunda sæti í Evrópu. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði númer ellefu í Evrópu en það dugði henni bara í 47. sæti á heimsvísu. Hin sem komust áfram í undanúrslitin frá Íslandi eru Haraldur Holgersson, Þröstur Ólason, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Hér fyrir neðan má sjá frétt á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit um hvernig þetta hefði endað hefði verð raðað eftir heimsvísu en ekki eftir einstökum álfum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Heimsmeistarinn óstöðvandi Tia Clair Toomey-Orr hefði að sjálfsögðu endað í fyrsta sæti og landa hennar Kara Saunders varð önnur en þær tvær höfðu nokkra yfirburði. Þriðja var síðan Ungverjinn Laura Horváth sem varð efst í Evrópu. Anníe Mist og Kara Saunders eiga það sameiginlegt að vera nýlega orðnar mömmur sem gerir árangur þeirra enn eftirtektarverðari í þessari mjög svo líkamlega krefjandi íþrótt. Kara Saunders er á sínu öðru ári eftir barnsburð en Anníe Mist eignaðist stelpuna sína í ágúst síðastliðnum. Hjá körlunum varð Bandaríkjamaðurinn Travis Mayer efstur en hann varð á undan landa sínum Scott Panchik og Kanadamanninum Jeffrey Adler. Efsti Evrópumaðurinn var Bretinn Reggie Fasa sem náði fimmtánda besta árangrinum á heimsvísu.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira