Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. maí 2021 21:56 Ólafur var búinn að ná sér að viðtali loknu en hann skoraði rosalega flautukörfu sem tryggði Grindavík sigur. Vísir/Sigurjón Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. ,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“ Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira
,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“
Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31