Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:17 Hamilton vann enn einn Formúlu 1 kappaksturinn í dag. Formúla 1 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti. Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti.
Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01