Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 09:31 Ef leikmaður í Færeyjum ber fyrirliðaband eins og þetta verður honum refsað með rauðu spjaldi. getty/Darren Walsh Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum. Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum.
Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira