Grýttir með eggjum eftir fallið Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 14:30 Benjamin Stambouli þerrar tárin eftir að Schalke féll í gærkvöld. EPA-EFE/Frederic Scheidemann Leikmenn Schalke voru grýttir með eggjum eftir að þeir töpuðu 1-0 gegn Arminie Bielefeld í gærkvöld. Tapið hefur í för með sér að Schalke er endanlega fallið úr efstu deild þýska fótboltans. Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira