Ekkert bólar á nýjum samning fyrir Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 17:01 Messi átti stóran þátt í að Börsungar lyftu spænska bikarnum um helgina. EPA-EFE/Julio Munoz Barcelona hefur ekki enn boðið hinum 33 ára gamla Lionel Messi nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20
Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36