Sló til Bottas eftir árekstur á Imola Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 09:00 George Russell missti stjórn á skapi sínu í ítalska kappakstrinum í gær. ap/Xpbimages George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Russell missti stjórn á bíl sínum þegar hann reyndi að taka fram úr Bottas á Imola brautinni og klessti á Finnann. Báðir voru úr leik eftir áreksturinn. Russell var afar ósáttur við Bottas og blótaði honum í sand og ösku í talstöðinni eftir áreksturinn. Hann gekk svo að bíl Bottas, beygði sig yfir þann finnska og virtist slá á hjálm hans. Bottas var skiljanlega ekki sáttur en þeim lenti þó ekki frekar saman. Stöðva þurfti keppni á 34. hring til hreinsa upp rusl af brautinni eftir árekstur þeirra Russells og Bottas. Russell, sem er 23 ára, er á sínu þriðja tímabili hjá Williams. Hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 2019 eftir að hafa unnið Formúlu 2 árið á undan. Á síðasta tímabili endaði hann í 18. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull varð hlutskarpastur í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Russell missti stjórn á bíl sínum þegar hann reyndi að taka fram úr Bottas á Imola brautinni og klessti á Finnann. Báðir voru úr leik eftir áreksturinn. Russell var afar ósáttur við Bottas og blótaði honum í sand og ösku í talstöðinni eftir áreksturinn. Hann gekk svo að bíl Bottas, beygði sig yfir þann finnska og virtist slá á hjálm hans. Bottas var skiljanlega ekki sáttur en þeim lenti þó ekki frekar saman. Stöðva þurfti keppni á 34. hring til hreinsa upp rusl af brautinni eftir árekstur þeirra Russells og Bottas. Russell, sem er 23 ára, er á sínu þriðja tímabili hjá Williams. Hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 2019 eftir að hafa unnið Formúlu 2 árið á undan. Á síðasta tímabili endaði hann í 18. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull varð hlutskarpastur í ítalska kappakstrinum í gær.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira