Klopp fyrir tveimur árum: „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:00 Jürgen Klopp hefur engan áhuga á að mæta Real Madrid í hverju einasta tímabili. epa/Juanjo Martin Í tilefni stofnunnar ofurdeildar Evrópu hafa ummæli Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um slíka deild frá 2019 verið rifjuð upp. Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira