Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 10:03 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton í gærkvöldi og skoraði bæði mörk liðsins. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu. Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti