Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 19:26 Staðan í deildinni er hún er hálfnuð. skjáskot Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Tindastóll og KR mætast í fyrsta leik dagsins, annar leikurinn er á milli Hafsins og Þórs og þriðji leikurinn er svo stórleikur kvöldsins þar sem XY og Dusty mætast. Dusty er á toppnum með fjórtán stig, KR er með tólf stig og XY er í þriðja sætinu með tíu stig. Hægt er að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu hér að neðan sem og á Twitch-síðu rafíþróttasambands Íslands. Rafíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti
Tindastóll og KR mætast í fyrsta leik dagsins, annar leikurinn er á milli Hafsins og Þórs og þriðji leikurinn er svo stórleikur kvöldsins þar sem XY og Dusty mætast. Dusty er á toppnum með fjórtán stig, KR er með tólf stig og XY er í þriðja sætinu með tíu stig. Hægt er að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu hér að neðan sem og á Twitch-síðu rafíþróttasambands Íslands.
Rafíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti