Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 09:31 Byrjunarlið Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Ítalíu á dögunum. KSÍ Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Listinn er augljóslega til gamans gerður enda langt í mótið en það er þó hægt að lesa í spádómsspilin og sjá hvað gæti gerst á næsta ári. Samkvæmt listanum mun Þýskaland standa uppi sem Evrópumeistari. Þjóðverjar komust aðeins í 8-liða úrslit á HM og þurfa að stíga upp. Eru á góðu skriði og unnu Ástralíu og Noreg þægilega á dögunum. Holland tekur silfur, annað stórmótið í röð. Komust í úrslit á HM fyrir tveimur árum en mættu þar ofjörlum sínum frá Bandaríkjunum. Svíþjóð tekur bronsið en listann í heild sinni má sjá neðst í fréttinni. Ísland er svo í 12. sæti og ljóst að það er ekki búist við því að litla Ísland fari upp úr sínum riðli, þó það sé ekki enn búið að draga riðla. Það verður gert 8. október næstkomandi. Dregið verður í lokakeppni EM 2022 28. október og fer drátturinn fram í Manchester.#LeiðinTilEnglands #dottirhttps://t.co/Pgu2hLQjNW pic.twitter.com/gLiEzs3ZVd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 15, 2021 „Áttu erfitt uppdráttar gegn Ítalíu er liðin mættust tvívegis með skömmu millibili. Munurinn var þó lítill á milli liðanna. Geta tekið margt jákvætt út úr 1-1 jafnteflinu og 1-0 tapinu,“ segir um Ísland í greininni. Spá Guardian 1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
1. Þýskaland 2. Holland 3. Svíþjóð 4. Frakkland 5. Spánn 6. England 7. Noregur 8. Danmörk 9. Ítalía 10. Belgía 11. Sviss12. Ísland13. Rússland 14. Norður-Írland 15. Finnland 16. Austurríki
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. 13. apríl 2021 17:04
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. 13. apríl 2021 16:05
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. 10. apríl 2021 16:40