Á dögunum fékk útsendari AD að kíkja í heimsókn til ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell sem á mikla lúxusvillu í Kenía.
Campbell er ein þekktast fyrirsæta heims og hefur verið það í áratugi en hún er fimmtug.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.