Chelsea oftast enskra liða í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2021 09:31 Reece James og Christian Pulisic eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með Chelsea. EPA-EFE/Julio Munoz Þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli gegn Porto í gær í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu komst Chelsea samt sem áður í undanúrslit keppninnar. Er þetta í áttunda sinn sem Chelsea kemst þangað en engu liði hefur tekist það oftar. Chelsea og Manchester United hafa verið jöfn í þó nokkur ár en bæði lið höfðu komist sjö sinnum í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Chelsea var síðast í undanúrslitum vorið 2014 á meðan Manchester United hefur ekki verið þar síðan 2011. Segja má að þetta komi í bylgjum hjá Lundúna-liðinu og mögulega er þetta byrjunin á næstu bylgju. Liðið komst í undanúrslit frá 2004 til 2006. Aftur 2008 og 2009 áður en það fór alla leið í úrslit og vann Meistaradeildina eftirminnilega árið 2012. Chelsea overtake Man United and become the English side with the most semifinal appearances in UEFA UCL history pic.twitter.com/vC75gQYDMb— ESPN UK (@ESPNUK) April 13, 2021 Það eru svo komin sjö ár síðan liðið var síðast í undanúrslitum. Thomas Tuchel er nú kominn á stall með José Mourinho, Avram Grant, Guus Hiddink og Roberto Di Matteo en sá síðast nefndi stýrði liðinu til sigurs ársins 2012. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00 Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Chelsea og Manchester United hafa verið jöfn í þó nokkur ár en bæði lið höfðu komist sjö sinnum í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Chelsea var síðast í undanúrslitum vorið 2014 á meðan Manchester United hefur ekki verið þar síðan 2011. Segja má að þetta komi í bylgjum hjá Lundúna-liðinu og mögulega er þetta byrjunin á næstu bylgju. Liðið komst í undanúrslit frá 2004 til 2006. Aftur 2008 og 2009 áður en það fór alla leið í úrslit og vann Meistaradeildina eftirminnilega árið 2012. Chelsea overtake Man United and become the English side with the most semifinal appearances in UEFA UCL history pic.twitter.com/vC75gQYDMb— ESPN UK (@ESPNUK) April 13, 2021 Það eru svo komin sjö ár síðan liðið var síðast í undanúrslitum. Thomas Tuchel er nú kominn á stall með José Mourinho, Avram Grant, Guus Hiddink og Roberto Di Matteo en sá síðast nefndi stýrði liðinu til sigurs ársins 2012. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00 Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00
Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01