Jurgen Klopp var létt í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 08:00 Klopp og Trent Alexander-Arnold hressir í leikslok. Clive Brunskill/Getty Images Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu. Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira