Sjáðu boltastrák Ajax grýta boltanum í leikmann Roma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2021 11:00 Riccardo Calafiori í leiknum gegn Ajax á Johan Cryuff leikvanginum í Amsterdam í gær. getty/Eva Manhart Boltastrákur Ajax var ekki sáttur með tafir Riccardos Calafiori, leikmanns Roma, og grýtti boltanum í hann í leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Rómverjar unnu leikinn með tveimur mörkum gegn einu og eru því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á heimavelli í næstu viku. Roger Ibanez skoraði sigurmark Roma á 87. mínútu. Rómverjar vörðu forskotið með kjafti og klóm og reyndu hvað þeir gátu til að tefja tímann þegar tækifæri gafst. Á fjórðu mínútu uppbótartíma fékk Roma innkast á eigin vallarhelmingi. Calafiori fór sér engu óðslega þegar hann tók innkastið og vildi meðal annars skipta um bolta. Hann skokkaði að boltastráknum sem grýtti boltanum í bringuna á honum. Calafiori virtist fyrst ætla að láta sig detta en skipti svo um skoðun og skammaði boltastrákinn. Hann hafði ekkert upp úr krafsinu nema gult spjald. Þetta skemmtilega atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grýtti boltanum í leikmann Roma Ajax var 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Davys Klaassen á 39. mínútu. Lorenzo Pellegrini jafnaði fyrir Roma á 57. mínútu og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði Ibanez svo sigurmark ítalska liðsins. Calafiori kom inn á sem varamaður á 29. mínútu fyrir Leonardo Spinazzola. Calafiori, sem er átján ára, hefur leikið sex leiki og skorað eitt mark fyrir Roma á tímabilinu. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Roma kom til baka í Hollandi á meðan Villareal vann góðan útisigur Fyrri leikir átta liða úrslita Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Roma vann góðan sigur á Ajax og Villareal vann í Króatíu. Manchester United vann Granada á Spáni en Arsenal gerði jafntefli gegn Slavia Prag á heimavelli. 8. apríl 2021 21:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
Rómverjar unnu leikinn með tveimur mörkum gegn einu og eru því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á heimavelli í næstu viku. Roger Ibanez skoraði sigurmark Roma á 87. mínútu. Rómverjar vörðu forskotið með kjafti og klóm og reyndu hvað þeir gátu til að tefja tímann þegar tækifæri gafst. Á fjórðu mínútu uppbótartíma fékk Roma innkast á eigin vallarhelmingi. Calafiori fór sér engu óðslega þegar hann tók innkastið og vildi meðal annars skipta um bolta. Hann skokkaði að boltastráknum sem grýtti boltanum í bringuna á honum. Calafiori virtist fyrst ætla að láta sig detta en skipti svo um skoðun og skammaði boltastrákinn. Hann hafði ekkert upp úr krafsinu nema gult spjald. Þetta skemmtilega atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grýtti boltanum í leikmann Roma Ajax var 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Davys Klaassen á 39. mínútu. Lorenzo Pellegrini jafnaði fyrir Roma á 57. mínútu og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði Ibanez svo sigurmark ítalska liðsins. Calafiori kom inn á sem varamaður á 29. mínútu fyrir Leonardo Spinazzola. Calafiori, sem er átján ára, hefur leikið sex leiki og skorað eitt mark fyrir Roma á tímabilinu. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Roma kom til baka í Hollandi á meðan Villareal vann góðan útisigur Fyrri leikir átta liða úrslita Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Roma vann góðan sigur á Ajax og Villareal vann í Króatíu. Manchester United vann Granada á Spáni en Arsenal gerði jafntefli gegn Slavia Prag á heimavelli. 8. apríl 2021 21:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Sjá meira
Roma kom til baka í Hollandi á meðan Villareal vann góðan útisigur Fyrri leikir átta liða úrslita Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Roma vann góðan sigur á Ajax og Villareal vann í Króatíu. Manchester United vann Granada á Spáni en Arsenal gerði jafntefli gegn Slavia Prag á heimavelli. 8. apríl 2021 21:30