Heimilt að gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2021 12:15 Mislingar hafa skotið aftur upp kollinum í mörgum vestrænum ríkjum vegna lækkandi bólusetningartíðni. Sum ríki hafa brugðist við með því að herða á reglum um bólusetningar. Vísir/Getty Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að skilyrða inngöngu barna á leikskóla við að þau hafi verið bólusett. Þrátt fyrir að það rjúfi friðhelgi einkalífs fólks sé það nauðsynlegt til að vernda lýðheilsu. Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin. Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin.
Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira