Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2021 11:00 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur glímt við erfið meiðsli. vísir/sigurjón Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. „Þetta er bara samblanda af því að vera mjög erfitt og sorglegt, en á sama tíma líka smá léttir,“ sagði Valdís Þóra í viðtali í gær. Eins og áður segir voru það miklir verkir seinustu ár sem urðu til þess að Valdís tók þessa ákvörðun. „Ég var að vakna ef ég fór í ákveðnar stellingar, ég velti mér yfir á vinstri og velti mér yfir á hægri. Ég gat ekki sest upp í rúminu eins og þrítug manneskja á að geta gert.“ „Það var svosem lítið annað í stöðunni, ég á alveg nokkur ár eftir lifandi, vonandi mörg. Ég vil ekki eyða þeim í stanslausum verkjaköstum.“ Valdís Þóra varð Evrópumeistari með íslenska landsliðinu 2018.vísir/sigurjón Valdís horfir til baka yfir ferilinn með stolti. „Auðvitað voru einhver markmið sem ég náði ekki og það er eitthvað sem ég þarf bara að sætta mig við. En ég held að ég sé bara stolt af því sem ég hef náð.“ Viðtalið við Valdísi má sjá hér fyrir neðan. Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Þetta er bara samblanda af því að vera mjög erfitt og sorglegt, en á sama tíma líka smá léttir,“ sagði Valdís Þóra í viðtali í gær. Eins og áður segir voru það miklir verkir seinustu ár sem urðu til þess að Valdís tók þessa ákvörðun. „Ég var að vakna ef ég fór í ákveðnar stellingar, ég velti mér yfir á vinstri og velti mér yfir á hægri. Ég gat ekki sest upp í rúminu eins og þrítug manneskja á að geta gert.“ „Það var svosem lítið annað í stöðunni, ég á alveg nokkur ár eftir lifandi, vonandi mörg. Ég vil ekki eyða þeim í stanslausum verkjaköstum.“ Valdís Þóra varð Evrópumeistari með íslenska landsliðinu 2018.vísir/sigurjón Valdís horfir til baka yfir ferilinn með stolti. „Auðvitað voru einhver markmið sem ég náði ekki og það er eitthvað sem ég þarf bara að sætta mig við. En ég held að ég sé bara stolt af því sem ég hef náð.“ Viðtalið við Valdísi má sjá hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira