Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2021 12:30 Rangstaða? Það getur tekið langan tíma að fá niðurstöðu um rangstöðudóma eftir að myndbandsdómgæsla var leyfð. Getty/Nick Potts Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. „Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar. HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Sjá meira
„Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar.
HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Sjá meira