Curry kreisti fram mikilvægan sigur Sindri Sverrisson skrifar 7. apríl 2021 07:31 Stephen Curry skýtur sér á milli Khris Middleton og Jrue Holiday í San Francisco í nótt. AP/Jeff Chiu „Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum